Fáðu ferðabarinn og reynslumikla barþjóna til að reiða fram dýrindis drykki fyrir þig og þína gesti!
Þessi pakki hentar vel fyrir:
Fyrirtækjaviðburði - Jólaboð
Happy Hour á skrifstofunni fyrir jólahlaðborðið
Heimapartí með jólaþema
Lágmarkspöntun - 80 kokteilar
Velja má 3 mismunandi kokteila
Einnig jólakokteila
Innifalið:
Allt í kokteilana (áfengi, glös, klakar og allt hitt!)
3klst barafgreiðsla
1-6 barþjónar (fer eftir gestafjölda)
Ferðabarinn okkar
Prentaður kokteilaseðill
Sendingarkostnaður innan höfuðborgarsvæðisins
JÓLAKOKTEILASEÐILL 2024
PIPARKÖKU ESPRESSO MARTINI
Vodka
Heimagert piparkökusíróp
Tia Maria
Espresso
Skvetta af rjóma
Piparkaka
LAST CHRISTMAS
Jólakokteillinn 2024
Malfy Blood Orange gin
Adriatico Amaretto Bianco
Lemon
Greip
Blóðappelsína
AFTER EIGHT (GRASSHOPPER)
Súkkulaði
Mynta
Fernet Branca
Rjómi
Súkkulaðikurl