top of page


Allir drykkirnir okkar innihalda ferska ávaxtasafa, áfengi í hæsta gæðaflokki og síróp sem við gerum sjálf.









🎄Jólakokteilar 2025🎄
Sérstakir kokteilar úr smiðju barþjóna Rvk Cocktails fyrir hátíðarnar ✨Piparköku Espresso Martini
Besti Espresso Martini allra tíma?
Espresso Martini með heimagerðu piparkökusírópi, alveg ómótstæðilegur!
White Christmas
Vanilla og mandarína eru ljúffengt combó!
Vodka, cointreau, vanilla, mandarína og aquafaba, lógó "hóhóhó!" 
GLÖGG Sour
Er hægt að breyta jólaglöggi í kokteil?
Hátíðarromm, rauðvín, kryddsíróp Rvk Cocktails, sítróna, aquafaba, blóðappelsína
Classic
Klassískir drykkir í nútímalegum búningi.Basil Gimlet
London dry gin, basilsíróp, lime og svartur pipar
Whiskey Sour
Bourbon, sítrónusafi, sykursíróp, aquafaba og appelsínubörkur
Clover Club
Gin, hindberjasíróp, sítrónusafi, Maraschino líkjör, aquafaba og þurrkuð hindber
Espresso Martini
Vodka, Tia Maria, espresso, kaffibaunir.
Pornstar Martini
Absolut Vanilla, passionfruit, lime, aquafaba, prosecco
RvkC Daiquiri
Ljóst romm, elderflower, lime, ananas, aquafaba
bottom of page