top of page

Fáðu ferðabarinn og reynslumikla barþjóna til að reiða fram dýrindis drykki fyrir þig og þína gesti!
ALLIR KOKTEILAR Á KOKTEILASEÐLINUM Á
AÐEINS 2.290kr!
EINA TILBOÐ ÁRSINS HJÁ RVK COCKTAILS!
Lágmarkspöntun - 100 kokteilar
Velja má 3 mismunandi kokteila
Innifalið:
Allt í kokteilana (áfengi, glös, klakar og allt hitt!)
3klst barafgreiðsla
1-6 barþjónar (fer eftir gestafjölda)
Ferðabarinn okkar
Prentaður kokteilaseðill
Sendingarkostnaður innan höfuðborgarsvæðisins
bottom of page